fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United er duglegur að láta leikmenn félagsins í dag, heyra það.

Nú ákvað hann að taka fyrir Alexis Sanchez, Romelu Lukaku og Paul Pogba.

,,Ég sá hann aldrei sem leikmann United, hann spilar fyrir sjálfan sig,“ sagði Scholes.

,,Ég taldi hann ekki vera leikmanninn sem United vantaði, sérstaklega fyrir þessa peninga. Hvernig er hægt að losa sig við hann á þessum launum? Þetta snérist bara um að stoppa að hann færi til City.“

Þá gagnrýnir hann Lukaku einnig. ,,Ég er ekki viss um að þú vinnir deildina með Lukaku sem markaskorara, hann er ekki nógu góður fyrir utan teiginn.“

,,Ég er ekki viss um að hann leggi nógu mikið á sig, hann er ungur og skorar talsvert. Hann er stór og sterkur, hann virkar með lítið sjálfstraust núna.“

Næstur í röðinni hjá Scholes var Paul Pogba. ,,Hann gerir hluti sem eru eins góðir og þeir verða í leiknum, sendingar og hvernig hann fer með boltann.“

,,Fimm mínútum síðar gerir hann hlutina eins illa og hægt er að gera þá í fótbolta, hausinn bara fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs