fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 100 prósent líkur á að Arsenal komist í Meistaradeildina á næstu leiktíð segir fyrrum leikmaður liðsins, Robert Pires.

Arsenal byrjaði erfiðlega undir stjórn Unai Emery en hefur nú unnið níu leiki í röð í öllum keppnum.

Pires hefur engar áhyggjur af sínum mönnum en hann er afar hrifinn af því sem er í gangi hjá félaginu.

,,Ég er mjög ánægður þessa stundina, auðvitað því ég er sendiherra fyrir Arsenal en ég er sérstaklega ánægður fyrir hönd Unai Emery því hann er frábær þjálfari,“ sagði Pires.

,,Hann gerði svo góða hluti með Sevilla og hefur unnið nokkra titla, sérstaklega með Paris Saint-Germain.“

,,Auðvitað þarftu að bæta þig á hverjum degi en Arsenal er á mjög góðu skriði og sérstaklega í deildinni.“

,,Níu leikir og níu sigrar svo ég held að þeir endi í einu af efstu fjórum sætunum, það er 100 prósent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“