fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 18:41

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2-7 Spánn
0-1 Mikel Oyarzabal(víti)
0-2 Rafael Mir
0-3 Rafael Mir
1-3 Jón Dagur Þorsteinsson
1-4 Axel Óskar Andrésson(sjálfsmark)
1-5 Carlos Soler
2-5 Óttar Magnús Karlsson
2-6 Borja Mayoral
2-7 Fabian Ruiz

Íslenska U21 landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld er liðið mætti Spáni á Fylkisvelli.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en Ísland á ekki möguleika á að komast í lokakeppnina.

Ísland tapaði fyrir Slóvakíu byrjun september áður en Norður-Írland kom í heimsókn og vann okkar menn 1-0.

Spánn var svo í engum vandræðum með íslenska liðið í kvöld og vann að lokum sannfærandi 7-2 sigur.

Spánn er á toppi riðilsins með 27 stig en Ísland situr í fjórða sætinu með aðeins 11 stig eftir tíu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“