fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Carrick gagnrýnir gamla liðsfélaga frá United sem láta mikið í sér heyra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Carrick fyrrum miðjumaður Manchester United og aðstoðarþjálfari liðsins í dag er ekki sáttur við gamla liðsfélaga.

Hann segir að þeir séu of fljótir til að hoppa til og gagnrýna sitt gamla félag.

Paul Scholes hefur verið mest í þvi að hrauna yfir United liðið nú þegar á móti blæs.

,,Það eru alltaf gríðarlegar væntingar hjá Manchester United, núna gerist eitthvað og sérfræðingar hoppa til,“ sagði Carrick.

,,Leikmenn okkar eru bara venjulegar manneskjur, það er einfalda leiðin að henda leikmönnum undir rútuna og segja að þeir séu ekki að reyna. Það er ekki málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433
Fyrir 9 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan