fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Afar tæpt að lykilmaður spili með United gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er afar ólíklegt að Nemanja Matic geti spilað með Manchester United gegn Chelsea um helgina.

Sky Sports segir frá en Matic gat ekki tekið þátt í verkefni Serbíu vegna meiðsla.

Meiðslin eru enn að hrjá Matic en um er að ræða meiðsli í baki.

Matic er á sínu öðru tímabili hjá Manchester United en hann var áður í herbúðum Chelsea.

Matic hefur spilað átta leiki á þessu tímabili en hann er í stífri endurhæfingu og vonast eftir kraftaverki, til að geta spilað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst