fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Kemur Barcelona og stelur Alderweireld?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Valetta á Möltu hefur boðið Usain Bolt tveggja ára samning. (ESPN)

Manchester City er tilbúið að borga 62 milljónir punda fyrir Frenkie de Jong miðjumann Ajax. (Mundo)

Manchester City er með klásúlu til að kaupa Jadon Sancho til baka frá Dortmund. (MEN)

Manchester United er ekki til sölu. (Mirror)

Barcelona er mætt í baráttuna við Manchester United um Toby Alderweireld. (Mirror)

Aaron Ramsey er klár í að fara til liða sem eru að keppast við Arsenal. (ESPN)

Manchester United og Tottenham þurfa að sjá hvort Chelsea vill kaupa Nathan Ake áður en félögin geta gefið sér vonir að kaupa hann. (Telegraph)

Chelsea hefur áhuga á Sandro Tonali miðjumanni Brescia. (Calcio)

Liverpool hefur áhuga á Lorenzo Insigne framherja Napoli (Rai)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum