fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Laun Shaw hækka um 7,5 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United er að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið.

Frá þessu segja blaðamenn BBC en núverandi samningur Shaw rennur út eftir tímabilið.

Shaw hefur byrjað tímabilið vel en eftir erfiða tíma hefur hann stimplað sig vel inn.

Shaw kom til United árið 2014 en meiðsli hafa truflað hann auk þess sem Jose Mourinho hefur ekki alltaf haft trú á honum.

Sagt er að Shaw geri samning til fimm ára og mun hann þéna 150 þúsund pund á viku.

Það eru 50 þúsund pund á viku í hækkun eða 7,5 milljónir. Það gera 30 milljónir á mánuði í launahækkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst