fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Fjöldi ölvaðra ökumanna handtekinn í nótt

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. október 2018 06:57

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en 55 mál komu inn á borð hennar. Flest þeirra snerust um aðstoð við borgarana. Fjöldi ökumanna var þó handtekinn í nótt en þeir eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Fimm voru handteknir grunaðir um ölvun við akstur. Einn þeirra reyndist vera án ökuréttinda og annar lenti í umferðaróhappi.

Þrír ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum. Tveir reyndust vera með meint fíkniefni í fórum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi