fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Lætur Shearer heyra það eftir gagnrýni – ,,Kannski er þetta ástæðan fyrir því að þú entist í sjö leiki“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin O’Neill, stjóri írska landsliðsins, hefur svarað Alan Shearer, sérfræðingi BBC eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Shearer gagnrýndi Cyrus Christie, leikmann Fulham, eftir 5-1 tap liðsins gegn Arsenal um helgina.

Christie leikur með írska landsliðinu undir stjórn O’Neill og var Shearer alls ekki hrifinn af bakverðinum í leiknum.

,,Arsenal tók eftir veikleikum Fulham sem var hægra megin og þá serstaklega Christie. Þeir yfirspiluðu þá þarna,“ sagði Shearer.

,,Christie var alltaf að reyna að sækja og hafði engar áhyggjur af því að verjast. Hann var labbandi. Liðið hans var í vandræðum.“

O’Neill svaraði Shearer í kjölfarið og ræddi um tíma hans hjá Newcastle tímabilið 2008/2009.

Shearer tók þá við liði Newcastle síðustu tvo mánuði tímabilsins en mistókst að bjarga liðinu frá falli.

,,Kannski er þetta ástæðan fyrir því að hann entist í aðeins sjö leiki, þetta gæti tengst því,“ sagði O’Neill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park