fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú aldur landsliðsmanna Íslands?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.

Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir aldur landsliðsmanna Íslands.

Um er að ræða nokkuð erfitt próf en nú reynir á hversu vel þú þekkir strákana okkar.

Meira:
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú leikmenn Pepsi deildarinnar?
Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú íslenska landsliðsmenn?
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Gaman væri að vita hvernig þér gengur í þessu prófi og sérstaklega ef þú færð fullt hús stiga.

Hversu gamall er Gylfi Þór Sigurðsson?

Hversu gamall er Hannes Þór Halldórsson?

Hversu gamall er Birkir Bjarnason?

Hversu gamall er Kolbeinn Sigþórsson?

Hversu gamall er Kári Árnason?

Hversu gamall er Jón Dagur Þorsteinsson?

Hversu gamall er Jóhann Berg Guðmundsson?

Hversu gamall er Ragnar Sigurðsson?

Hversu gamall er Sverrir Ingi Ingason?

Hversu gamall er Alfreð Finnbogason?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi