fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

KUL sendir frá sér sitt fyrsta lag – Koma fram á Airwaves

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin KUL sem er glæný rokkhljómsveit sendi í gær frá sér sitt fyrsta lag.

Meðlimir hljómsveitarinnar hafa allir verið virkir í íslensku tónlistarlífi um árabil en það eru þeir Heiðar Örn Kristjánsson (Botnleðja, The Viking Giant Show, Pollapönk), Helgi Rúnar Gunnarsson (Benny Crespo’s Gang, Elín Helena, Horrible Youth), Hálfdán Árnason (Himbrimi, Sign, Legend) og Skúli Gíslason (The Roulette, Different Turns). Hljómsveitin vinnur þessa dagana að plötu með upptökustjóranum Arnari Guðjónssyni (Leaves, Warmland).

Fyrsta lagið sem þeir senda frá sér heitir Drop Your Head og er það aðgengilegt á Spotify og öllum helstu streymisveitum.

KUL kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“