fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Logi hættur með Víking

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson hefur látið af störfum sem knattspyrnuþjálfari Víkings eftir eitt og hálft ár í starfi.

Logi hefur unnið gott starf í Víkinni en félagið ætlar nú að leita að nýjum manni.

Helgi Sigurðsson og fleiri góðir menn eru orðaðir við starfið í Víkinni.

Yfirlýsing Víkings:
Knattspyrnudeild Víkings og Logi Ólafsson ákváðu á fundi í gær að halda samstarfinu ekki áfram og mun Logi því láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu. Logi tók við liði Víkings í maí 2017 á erfiðum tímapunkti og gerði samning út tímabilið 2018. Knattspyrnudeild Víkings er þakklát Loga fyrir það kröftuga starf sem hann hefur sinnt undanfarna 15 mánuði og óskar honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur næst.

Stjórn knattspyrnudeildar Víkings

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið