fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Patrick Pedersen: Ég var að hugsa um markametið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Pedersen, leikmaður Vals, er markakóngur Pepsi-deildarinnar árið 2018. Hann skoraði 17 mörk á tímabilinu.

Við ræddum við Patrick eftir 4-1 sigur Vals á Keflavík í dag og var hann afar ánægður með gullskóinn og Íslandsmeistaratitilinn.

,,Þetta er mjög góð tilfinning. Þetta er besta tilfinningin, að fá bikarinn og ég fékk gullskóinn svo ég er ánægður,“ sagði Patrick.

,,Gullskórinn var markmiðið fyrir tímabilið en það mikilvægasta var að vinna titilinn.“

,,Eftir 3-0 markið þá hugsaði ég aðeins um markametið og reyndi að skora en það gekk ekki upp. Ég er ánægður, við unnum titilinn.“

,,Við erum besta lið Íslands. Það er ekki mikið annað hægt að segja. Við höfum bætt okkur mikið á tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild