fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Byrjunarlið Víkings R. og KR – Evrópusætið í boði

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR getur gulltryggt Evrópusæti í Pepsi-deild karla í dag er liðið mætir Víkingi Reykjavík á Víkingsvelli.

KR er fyrir leikinn með jafn mörg stig og FH og situr í fjórða sæti deildarinnar en markatalan er betri.

FH mætir Stjörnunni á sama tíma og getur tekið sætið af KR ef það síðarnefnda misstígir sig í dag.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Víkingur R:
Andreas Larsen
Gunnlaugur Hlynur Birgisson
Halldór Smári Sigurðsson
Erlingur Agnarsson
Rick Ten Voorde
Bjarni Páll Linnet Runólfsson
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
Örvar Eggertsson
Aron Már Brynjarsson
Davíð Örn Atlason
Geoffrey Castillion

KR:
Beitir Ólafsson
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Skúli Jón Friðgeirsson
Finnur Orri Margeirsson
Björgvin Stefánsson
Pálmi Rafn Pálmason
Kennie Chopart
Aron Bjarki Jósepsson
Kristinn Jónsson
Óskar Örn Hauksson
Atli Sigurjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester