fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Sér eftir því að hafa farið til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa framherji Atletico Madrid sér eftir því að hafa farið til Chelsea en er stoltur af tíma sínum þar.

Costa gekk í raðir Atletico Madrid í janúar eftir harðar deilur við Antonio Conte, þá stjóra félagsins.

,,Ég sé ekki eftir þessari reynslu, ég vildi spila í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er stórt félag, þegar ég fór þangað hið minnsta,“ sagði Costa.

,,Ég gerði mjög vel og langaði í nýja áskorun, ég er stoltur af tíma mínum þar Ég vann deildina tvisvar.“

Costa er sáttur með að sjá að Antonio Conte sé ekki í starfi í dag.

,,Sjáið hvar Conte er í dag? Ég gerði mistök með að fara til Chelsea, vegna þess hvernig þeir taka á hlutum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool