fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Klopp ræðir vandræði Fabino sem hefur ekki fengið að byrja leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið mikla athygli að Fabinho miðjumaður Liverpool hefur ekki fengið að byrja leik á þessu tímabili.

Liverpool borgaði Monaco háa fjárhæð fyrir Fabinho í sumar en hann hefur ekki náð flugi.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur að það geti tekið Fabinho hálft ár að aðlagast leikstíl sínum.

,,Það er ekkert öðruvísi með hann og aðra leikmenn, það eru ekki nein vandræði, hann þarf bara að aðlagast,“ sagði Klopp.

,,Þetta snýst um hvaða stöður hann tekur, viðbrögð hans, svæðin varnarlega, að loka þeim og sóknarlega að nota þau.“

,,Þetta er lið sem er með sérstakan leikstíl, það þarf tíma og hann þarf að aðlagast okkur. Þetta mun koma, leikurinn er hraður og það þarf að verða eðlilegt.“

,,Það getur tekið hálft ár að aðlagast og ná að taka næsta skref. Það er málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi

Rooney landar nýju starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig