fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hafa samið við Adelaide United í áströlsku úrvalsdeildinni. Fanndís staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag.

Valur lánar Fanndísi til Adelaide en Gunnhildur Yrsa kemur til félagsins frá Utah í Bandaríkjunum.

Tímabilið hefst í lok október og er á enda í febrúar. Þá snýr Fanndís aftur til Vals.

Fanndís gekk í raðir Vals í sumar frá Marseille í Frakklandi þar sem hún lék í eitt ár.

„Þetta er mjög spennandi og tækifæri sem býðst ekki alltaf,“ sagði Fanndís við Fótbolta.net í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig