fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Hreiðraði um sig á stigagangi fjölbýlishúss

Auður Ösp
Mánudaginn 24. september 2018 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í morgun barst tilkynning til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um einstakling sem hafði gert sig heimkominn í fjölbýlishúsi í austurborginni. Hafði hann hreiðrað um sig á stigagangi hússins.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar nú í hádeginu.

Fram kemur að viðkomandi einstaklingur hafi verið vakinn þar sem hann lá sofandi á stigaganginum og þvínæst vísað út.

Þá barst tilkynning um umferðaróhapp til lögreglustöðvar 4 snemma í morgun en stöðin sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi,  Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi.

Bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem við höggið hafnaði á þeirri þriðju. Það var svo fyrsta ökutækið sem endaði ofan í skurði undir grindverki. Einn ökumaður þurfti að leita á slysadeild með minniháttar áverka og fjarlægja þurfti tvær bifreiðar með kranabíl þar sem þær voru óökuhæfar eftir óhappið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum