fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Van Dijk gat ekki öskrað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um meiðsli varnarmannsins Virgil van Dijk en hann fór af velli í 3-0 sigri á Southampton í gær.

Samkvæmt Klopp er Van Dijk að glíma við meiðsli í rifbeinunum en hann fékk högg á viðkvæman stað í leiknum í gær.

,,Hann var nú þegar marinn á rifbeinunum fyrir leikinn gegn PSG og í dag fékk hann annað högg þarna,“ sagði Klopp.

,,Þetta er ekki alveg í lagi en ætti ekki að vera of alvarlegt. Hann sagðist ekki getað öskrað lengur svo það tekur af honum 60 prósent!“

,,Þetta ætti að reddast og vonandi verður það þannig. Ég hef ekki heyrt neitt annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild