fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 1-2 Tottenham
0-1 Harry Kane(víti, 42′)
0-2 Erik Lamela(77′)
1-2 Anthony Knockaert(92′)

Tottenham vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum.

Tottenham hefur oft spilað betur en í leik dagsins en hafði þó betur með tveimur mörkum gegn engu.

Harry Kane kom Tottenham yfir undir lok fyrri hálfleiks en hann skoraði mark sitt úr vítaspyrnu.

Í síðari hálfleik komst svo varamaðurinn Erik Lamela á blað og kom gestunum í 2-0.

Anthony Knockaert minnkaði muninn fyrir Tottenham í uppbótartíma en það dugði ekki til og lokastaðan, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Í gær

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Í gær

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn