Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.
Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir strákana í íslenska landsliðinu.
Um er að ræða mismunandi hluti en allt hefur þetta komið fram í fjölmiðlum. Hversu vel fylgist þú með?
Meira:
Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
Gaman væri að vita hvernig þér gengur í þessu prófi og sérstaklega ef þú færð fullt hús stiga.
Hvaða landsliðsmaður ber gælunafnið Sykurinn?
Hvað heitir bróðir Kolbeins Sigþórssonar sem einnig var frábær knattspyrnumaður?
Hvaða landsliðsmaður stendur fyrir styrktarstjóðnum, Knattspyrna fyrir alla
Með hvaða félagi lék Alfreð Finnbogason fyrst í atvinnumennsku?
Hvaða landsliðsmaður var mikið í Counter Strike á yngri árum og keppti meðal annars á Skjálfta?
Hvaða landsliðsmaður flytur inn rauðvínið Allegrini frá Ítalíu?
Með hvaða liði lék Gylfi Þór Sigurðsson fyrst deildarleik í meistarafokki?
Í hvaða landi er Qarabag liðið sem Hannes Þór Halldórsson spilar með?
Hver er með húðflúr af Glerárkirkju á Akureyri á hendinni?
Hjá hvaða liði ólst Björn Bergmann Sigurðarson á Íslandi?
Hver er landsliðsmaðurinn?
Þú ert eins og landsliðið í gamla daga

Þú ert bara eins og landsliðið í þá gömlu góðu, getur ekki neitt.
Deildu snilli þinni!
Hver er landsliðsmaðurinn?
Allt í lagi, ekki gott

Þetta er ekkert sérstakt hjá þér, en sleppur.
Deildu snilli þinni!
Hver er landsliðsmaðurinn?
Þú ert okkar Lagerback

Þú ert eins og Lars Lagerback, vinnur fleiri leiki en þú tapar.
Deildu snilli þinni!
Hver er landsliðsmaðurinn?
Ísland á HM

Þú stóðst þig vel líkt og Ísland á HM en það vantaði þetta eina mark til að fullkomna allt.
Deildu snilli þinni!
Hver er landsliðsmaðurinn?
Þú ert Heimir Hallgrímsson

Þú tókst þátt í að búa til besta landslið í sögu Íslands og tókst ekkert aukalega fyrir það.
Deildu snilli þinni!
Please share this quiz to view your results .