fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Cahill staðfestir að hann sé ekki sáttur – Líklega að fara

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Cahill, leikmaður Chelsea, hefur staðfest það að hann ætli ekki að sætta sig við bekkjarsetu mikið lengur.

Cahill var fyrirliði Chelsea á síðustu leiktíð en hann hefur ekki spilað eina mínútu á leiktíðinni undir stjórn Maurizio Sarri.

Cahill verður samningslaus næsta sumar og er útlit fyrir að hann fari annað í janúar.

,,Ég verð að sjá um mína eigin framtíð. Það væri mjög erfitt að gera þetta allt tímabilið,“ sagði Cahill.

,,Stundum bíður fótboltinn ekki eftir fólki. Stundum þarftu að taka ákvörðun og halda áfram.“

,,Augljóslega er félagið það mikilvægasta en ég verð að skoða mína stöðu.“

,,Ef ég verð í sömu stöðu og ég er í þessa stundina þá vona ég að félagið virði mína ákvörðun þegar kemur að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Í gær

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við