fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Liverpool vildi feta í fótspor City – Klopp tók það ekki í mál

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hafði áhuga á að taka upp þáttaseríu með Amazon líkt og Manchester City gerði á síðustu leiktíð.

All or Nothing heimildarþættir Amazon um City vöktu mikla athygli, þar fékk fólk að sjá allt bakvið tjöldin.

Amazon leitaði til Liverpool og félagið hafði áhuga á því að gera svona þætti.

Þegar félagið kom svo að máli við Jugren Klopp, þá breyttist allt. Þýski stjórinn hafði ekki neinn áhuga á myndavélum í sinn klefa.

Hann taldi að leikmenn myndu breytast við það að vera með myndavélar á sér öllum stundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar