fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Veiðiferð í Hafnarfjarðarhöfn endaði illa – Björgunarsveitin kom til bjargar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. september 2018 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það getur reynst varasamt að draga björg í bú eins og hér má sjá, en þessir veiðimenn freistuðu gæfunnar á gamla hafnargarðinum í Hafnarfirði. Þeir hættu sér heldur langt út eftir honum og lentu fyrir vikið í miklum ógöngum,“ segir í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Facebook.

Þar segir að að kalla hafi þurft á björgunarsveitina til að koma mönnunum til hjálpar og voru þeir færðir í land heilu og höldnu.

„Veiðiferðinni gleyma þeir sjálfsagt ekki í bráð en engum sögum fer af aflabrögðum þeirra. Við mál eins og þetta er mikilvægt að minna á nauðsyn þess að kynna sér aðstæður áður en haldið er til veiða, en þær geta auðveldlega breyst, t.d. vegna sjávarfalla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Í gær

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann
Fréttir
Í gær

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”