fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Ótrúlegur fundur undir kvikmyndahúsi á Ítalíu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. september 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar duttu heldur betur í lukkupottinn þegar vinna við niðurrif gamals kvikmyndahúss í ítölsku borginni Como hófust fyrir skemmstu.

Undir húsinu fundust nefnilega ævafornir gullpeningar sem metnir eru á hundruð milljóna, jafnvel einhverja milljarða, króna. Það var á miðvikudag í liðinni viku að peningarnir fundust en fornleifafræðingar telja að peningarnir séu frá sjöttu öld.

Fornleifafræðingar vinna nú að því að aldursgreina peningana og verður þeim komið fyrir á safni að þeirri vinnu lokinni. Endanlegt virði peninganna liggur ekki fyrir en Luca Rinaldi, fornleifafræðingur sem hefur skoðað peningana, segir ljóst að það hlaupi á milljónum evra.

Húsið sem um ræðir var reist árið 1870 og var það notað sem kvikmyndahús allt til ársins 1997. Til stóð að byggja lúxusíbúðir á svæðinu en hlé hefur verið gert á framkvæmdum uns búið verður að skoða það nánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Í gær

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann
Fréttir
Í gær

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”