fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Gangnamaður féll af hestbaki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. september 2018 16:58

Myndin er frá annarri björgunaraðgerð í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar barst um miðjan dag í dag þriðja útkallið vegna slysa á fólki utan alfaraleiðar. Það var á þriðja tímanum sem björgunarsveitin á Þórshöfn var kölluð út vegna gangnamanns sem hafði dottið af hestbaki á Hvammsheiði.

Hópur frá björgunarsveitinni Hafliða á Þórshöfn lagði af stað á vettvang á björgunarsveitabíl ásamt sjúkraflutningamönnum. Aka þurfti um 30 km langa leið á seinförnum vegi til að komast að slasaða gangnamanninum. Það var nú um klukkan hálf fimm sem þeir komu að honum og er hann nú á leið með þeim til móts við sjúkrabíl og lækni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Fréttir
Í gær

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi