fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Kona með hníf veldur uppnámi í Barnsley: Verslunum lokað og vegfarendur skelfingu lostnir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. september 2018 09:30

Frá Barnsley

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil viðbúnaður lögreglu er nú í verslunargötum miðbæjar Barnsley á Englandi. Kona er sögð hafa stungið mann með hnífi. Vegfarendur halda margir til inni í verslunum sem eru læstar. Lögregla hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að hún sé með mikinn viðbúnað í miðborginni og er fólk beðið um að vera á varðbergi. Segir lögregla atvikið vera alvarlegt.

Sjá nánar meðal annars á Sky News.

Fréttin verður uppfærð

Samkvæmt Sky segir afgreiðslukona á Subway að lögregla hafi neytt allra rekstraaðila til að loka fyrirtækjum sínum í klukkustund á meðan árásarkonunnar var leitað. Þá er leitað að mögulegum vitorðsaðilum hennar.

Kl. 09:55 Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu sem sagt er frá á Metro hefur einn einstaklingur verið handtekinn vegna málsins og karlmaður hlaut áverka sem ekki eru taldir alvarlegir.

Kl. 13:00 Samkvæmt Daily Mail hefur lögregla ekki staðfest kyn árásarmannsins en fjöldi sjónavotta vitnar um að þetta hafi verið asísk kona sem hélt á hnífi og var með höfuðklút. Hún særði einn vegfaranda og elti aðra með hnífinn á lofti. Hún er núna í haldi lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“