fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Kona með hníf veldur uppnámi í Barnsley: Verslunum lokað og vegfarendur skelfingu lostnir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. september 2018 09:30

Frá Barnsley

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil viðbúnaður lögreglu er nú í verslunargötum miðbæjar Barnsley á Englandi. Kona er sögð hafa stungið mann með hnífi. Vegfarendur halda margir til inni í verslunum sem eru læstar. Lögregla hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að hún sé með mikinn viðbúnað í miðborginni og er fólk beðið um að vera á varðbergi. Segir lögregla atvikið vera alvarlegt.

Sjá nánar meðal annars á Sky News.

Fréttin verður uppfærð

Samkvæmt Sky segir afgreiðslukona á Subway að lögregla hafi neytt allra rekstraaðila til að loka fyrirtækjum sínum í klukkustund á meðan árásarkonunnar var leitað. Þá er leitað að mögulegum vitorðsaðilum hennar.

Kl. 09:55 Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu sem sagt er frá á Metro hefur einn einstaklingur verið handtekinn vegna málsins og karlmaður hlaut áverka sem ekki eru taldir alvarlegir.

Kl. 13:00 Samkvæmt Daily Mail hefur lögregla ekki staðfest kyn árásarmannsins en fjöldi sjónavotta vitnar um að þetta hafi verið asísk kona sem hélt á hnífi og var með höfuðklút. Hún særði einn vegfaranda og elti aðra með hnífinn á lofti. Hún er núna í haldi lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita