fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Fylkir vann sterkan sigur í fallbaráttunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 1-2 Fylkir
0-1 Emil Ásmundsson(53’)
1-1 Aron Snær Friðriksson(sjálfsmark, 58’)
1-2 Ragnar Bragi Sveinsson(víti, 83’)

Fylkir vann gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið heimsótti botnlið Keflavíkur.

Fylkir var þremur stigum frá fallsæti fyrir leikinn í kvöld en þar situr Fjölnir nú með 16 stig. Keflavík er nú þegar fallið og er með fjögur stig.

Fylkir vann 2-1 sigur í Keflavík í kvöld og er nú sex stigum frá fallsæti en Fjölnir á þó leik til góða.

Það var Ragnar Bragi Sveinsson sem sá um að tryggja Fylki sigur með marki úr vítaspyrnu á 83. mínútu leiksins.

Emil Ásmundsson hafði komið Fylki yfir áður en Aron Snær Friðriksson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafnaði fyrir heimamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“