fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fréttir

Farþegi sakaði strætóbílstjóra um kynþáttafordóma

Ritstjórn DV
Föstudaginn 31. ágúst 2018 12:22

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnstöð Strætó óskaði eftir aðstoð lögreglu rétt fyrir klukkan 07.30 í morgun eftir að til ágreinings kom milli strætóbílstjóra og farþega. Í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér kemur fram að bílstjórinn hafi viljað skoða strætókort farþegans betur.

Farþeginn var ekki sáttur við þetta, sagði að bílstjórinn gerði þetta ítrekað og vildi meina að um kynþáttafordóma væri að ræða. Að sögn lögreglu varð úr að farþeginn ætlaði að fá far með öðrum strætó.

Morguninn virðist hafa verið nokkuð tíðindalítill hjá lögreglunni. Upp úr átta var tilkynnt um innbrot í bifreið í miðborginni og um klukkustund síðar bárust lögreglu margar tilkynningar um mjög aðfinnsluvert aksturslag bifreiðar á Vesturlandsvegi. Í ljós kom að ökumaðurinn var ofurölvi kona á fimmtugsaldri.

„Vegna ástands hennar og hegðunar þurfti að beita hana lögreglutökum og handjárnum. Eftir sýnatöku var konan vistuð í fangageymslu,“ segir lögreglan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“