fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Látinn fara frá Juventus eftir 25 ár hjá félaginu

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus á Ítalíu hefur ákveðið að losa sig við miðjumanninn Claudio Marchisio en þetta var staðfest í dag.

Þessi 32 ára gamli leikmaður hefur yfirgefið Juventus á frjálsri sölu eftir heil 25 ár hjá félaginu.

Marchisio er uppalinn hjá Juventus og á að baki 294 deildarleiki fyrir félagið. Hans fyrsti leikur kom árið 2005.

Leikmaðurinn var lengi fastamaður í liði Juventus en spilaði aðeins 20 leiki á síðasta tímabili.

Marchisio hefur leikið fyrir eitt annað félag á ferlinum en hann var í láni hjá Empoli tímabilið 2007-2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“