fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

,,Var rétt hjá mér að hafna Real Madrid“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, er viss um að hann hafi gert rétt með því að hafna Real Madrid í sumar.

Real vildi fá Allegri til að taka við af Zinedine Zidane en sá síðarnefndi hætti óvænt eftir síðasta tímabil.

Allegri segir það vera heiður að koma til greina hjá Real en það kom aldrei til greina að yfirgefa Juventus.

,,Ég sagði nei við Real Madrid því ég er skuldbundinn þessu félagi,“ sagði Allegri.

,,Juventus fær alla mína virðingu, ég hafnaði stærsta félagið heims. Það er draumur allra að vinna þarna.“

,,Ég væri hræsnari ef ég myndi segja það að það væri ekki heiður að koma til greina en ég er viss um að ég hafi tekið rétta ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar