fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025

Rebel Wilson alsæl með Íslandsdvölina

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV sagði frá á laugardag var ástralska leikkonan Rebel Wilson stödd hér um helgina ásamt vinum sínum.

Á Instagram má sjá bæði á myndum og myndböndum og í Instagramstories að hún og vinir hennar fóru víða um Suðurlandið.

Kerið, Þingvellir, Gullfoss, Geysir og Friðheimar voru á meðal þeirra staða sem þau heimsóttu. Einnig skellti hún sér á snjósleða, smakkaði vínarbrauð og ís í Efstadal.

Eins og heyra má eru þau vinirnir í mestu vandræðum með að bera íslensku nöfnin fram, en það spillir samt ekki gleðinni.

https://www.instagram.com/p/BmFxQM2AJoE/?taken-by=rebelwilson

https://www.instagram.com/p/BmHEhC4nHAy/?taken-by=rebelwilson

https://www.instagram.com/p/BmIj8oQjx9o/?taken-by=rebelwilson

Uppfært kl.20:
Fyrir klukkutíma birti Wilson mynd af hópnum í fjórhjólaferð og því er spurning hvort að hún sé enn í heimsókn á landinu.

https://www.instagram.com/p/BmJaC6wHaTs/?taken-by=rebelwilson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt tíðindi af tungunni

Óvænt tíðindi af tungunni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.