Mánudagur 17.desember 2018
Fókus

Rebel Wilson á Íslandi yfir verslunarmannahelgina – „Of svöl fyrir þennan jökul“

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 21:08

Ástralska leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi yfir verslunarmannahelgina, en hún birti í dag mynd á samfélagsmiðlum þar sem hún spókar sig með undirskrifinni „Too cool… for this glacier.“

Too cool for …this glacier!

A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) on

Í athugasemd skrifar einn fylgjenda að hún hafi séð Wilson í Friðheimum í gær.

Rebel hefur notið mikilla vinsælda sem gamanleikkona síðastliðin ár, ekki síst fyrir hlutverk sín í Bridesmaids, How to Be Single og Pitch Perfect þríleiknum.

Ein af þeim sem hitti Wilson hins vegar ekki (ennþá allavega) er Tara Margrét Vilhjálmsdóttir stjórnarmaður í Samtökum um líkamsvirðingu, en hún greinir frá því á gamansaman hátt í færslu á Facebook að hún hafi hafnað boði foreldra sinna um bústaðarferð og því misst af því að hitta á Wilson.

Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“