fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Arsenal vann Chelsea í vítakeppni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1-1 Chelsea (2-1 eftir vítakeppni)
0-1 Antonio Rudiger(5′)
1-1 Alexandre Lacazette(93′)

Arsenal hafði betur gegn Chelsea í ICC æfingamótinu í kvöld en liðin áttust við á Ariva vellinum í Dublin.

Chelsea tók forystuna snemma leiks er Antonio Rudiger skoraði með laglegum skalla eftir hornspyrnu.

Stuttu síðar fékk Chelsea svo vítaspyrnu og steig Alvaro Morata á punktinn. Spyrna Morata var þó ekki góð og varði Petr Cech í markinu.

Staðan var 1-0 þar til á 93. mínútu leiksins er Alexandre Lacazette jafnaði metin fyrir Arsenal og tryggði liðinu vítakeppni.

Þar höfðu þeir rauðu betur en Ruben Loftus-Cheek klikkaði á einu spyrnu vítakeppninnar og vinnur Arsenal, 6-5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“