fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Logi: Ég skil ekki framlag leikmannana

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var svekktur með sína menn í kvöld eftir 4-0 tap gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla.

Víkingar hafa oft spilað betur en í kvöld en þeir bláu réðu öllu á vellinum og unnu sannfærandi sigur.

Víkingar fengu á sig mark eftir aðeins 14 sekúndur og var Logi afar ósáttur við byrjun sinna manna.

,,Ég er fyrst og fremst bara vonsvikinn yfir framlaginu, menn voru lafhræddir og við fáum á okkur mark strax í upphafi,“ sagði Logi við Stöð 2 Sport.

,,Eftir það sjálfsagt hrynja plönin aðeins en að fá svo á okkur þrjú mörk er óafsakanlegt og ég skil ekki framlag leikmannana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“