fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Á leið í útilegu? Ekki viss hvar er best að tjalda? Þá þarftu að skoða þetta

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 20:30

Tjaldstæðið í Þrastaskógi. Myndin varðar efni fréttarinnar ekki beint Mynd/wikimedia commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að veðrið sé ekki upp á marga fiska þetta sumarið þá eru margir sem ætla að skella sér í útilegu enda er það eru útilegur órjúfanlegur hluti af menningu landsmanna. Það getur verið höfuðverkur að finna rétta tjaldsvæðið, það eru ótal tjaldsvæði á landinu og það liggur ekki alltaf fyrir hvar þau eru og hvað þar er að finna, sérstaklega þegar verið er að elta sólina.

​Með því að samkeyra yfirlitsvef tjalda.is við veðurkortið hefur aldrei verið auðveldara að finna rétta tjaldstæðið með rétta veðrinu. Skjáskot af vefsíðum Tjalda og Veðurstofu Íslands.

Á vefnum tjalda.is má finna gagnagrunn um flest tjaldsvæði á landinu. Vefurinn er farsímavænn til að hægt sé að skipuleggja á ferð og er skiptur upp á milli landshluta. Þegar landshlutinn er valinn er hægt að finna einstök tjaldstæði, þar má svo finna nánari upplýsingar um tjaldsvæðið, þar á meðal verð, hvaða þjónusta er þar í boði og myndir.

Á vefnum má einnig finna yfirlitskort þannig að hægt er að finna tjaldsvæðið beint í gengum Google Maps-smáforritið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr kærasti Jennifer Aniston – Heillandi gúru með litríka fortíð

Nýr kærasti Jennifer Aniston – Heillandi gúru með litríka fortíð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðni Th. mælir með Þorskasögu

Guðni Th. mælir með Þorskasögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West