fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Draumalið HM í Rússlandi – Stóðu þessir sig best?

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi er nú lokið en síðasti leikur mótsins fór fram í gær er Frakkland sigraði Króatíu í úrslitum.

Mótið í sumar fékk mikið lof en það var boðið upp á virkilega skemmtilega leiki og mikið fjör.

Sumir leikmenn stóðu sig betur en aðrir en Luka Modric, leikmaður Króatíu, var valinn bestur á mótinu.

Nefna má einnig Thibaut Courtois, sem var valinn besti markvörðurinn og Kylian Mbappe sem var besti ungi leikmaður keppninnar.

Joe.co.uk valdi í dag draumalið HM í sumar þar sem allir þrír leikmennirnir fá pláss.

Hér má sjá draumaliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“