fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Souness: Aldrei syngja þetta lag á stórmóti aftur – Vonar að Southgate tali við knattspyrnusambandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, vonar að lagið ‘Three Lions’ verði aldrei aftur spilað á stórmóti sem England tekur þátt í.

Souness segir að það hafi haft slæm áhrif á liðið að lagið hafi verið endalaust spilað á mótinu í Rússlandi er England hafnaði í fjórða sæti.

,,Fótboltinn er að koma heim,“ sungu stuðningsmenn Englands fyrir og eftir hvern einasta leik en um er að ræða lag sem kom út fyrir EM 1996.

Souness virðist vera orðinn mjög pirraður á þessu lagi og vonar að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, taki á málinu.

,,Ef ég væri Gareth Southgate og væri að gera ritgerðina um mótið í Rússlandi fyrir knattspyrnusambandið þá væri þetta efst á listanum: Aldrei leyfa þetta lag aftur á stórmóti,“ segir Souness.

,,Fótboltinn er að koma heim. Er það? Á England þessa íþrótt? Það held ég ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða