fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndina – Mbappe fékk koss frá forsetanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var frábær fyrir landslið Frakklands á HM í sumar en hann er aðeins 19 ára gamall.

Mbappe er leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi en hann vakti fyrst athygli með Monaco árið 2015.

Mbappe fagnaði sigri á HM með Frökkum í dag en liðið vann 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum.

Mbappe átti mjög gott mót en hann skoraði þrjú mörk í keppninni og þótti ávallt bjóða upp á góða frammistöðu.

Framherjinn var verðlaunaður fyrir sína frammistöðu og var valinn besti ungi leikmaður mótsins.

Eftir leikinn fékk Mbappe koss frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands, er verðlaunaafhendingin fór fram.

Mynd af því má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal