fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Forseti Frakklands missti sig eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir jafn ánægðir og Frakkar þessa stundina eftir sigur Frakklands á HM í Rússlandi í dag.

Frakkland lagði Króatíu 4-2 í fjörugum úrslitaleik og er heimsmeistari líkt og árið 1998.

Það var mikið fagnað í stúkunni á leiknum í dag og var forseti Frakklands, Emmanuel Macron, staddur þar til að sjá sína menn.

Macron missti sig á Luzhniki vellinum í dag eftir lokaflautið en hann er mikill knattspyrnuaðdándi.

Macron stóð og upp og dansaði og öskraði eftir að úrslitin urðu ljós og er væntanlega mjög stoltur af sínum mönnum.

Mynd af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann