fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu tvö frábær mörk Mbappe og Pogba í úrslitum HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Frakkland muni fagna sigri á HM í Rússlandi þetta árið en liðið spilar nú gegn Króatíu.

Staðan eftir fyrri hálfleikinn var 2-1 fyrir Frökkum eftir að Antoine Griezmann hafði komið liðinu yfir úr vítaspyrnu.

Í síðari hálfleik bættu Frakkar hins vegar við tveimur mörkum en þeir Paul Pogba og Kylian Mbappe komu boltanum í netið.

Pogba skoraði með laglegu skoti með vinstri fyrir utan teig og kom hann Frökkum í 3-1.

Mark Mbappe var ennþá betra en hann átti skot langt fyrir utan teig sem Danijel Subasic réð ekki við.

Hér má sjá mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða