fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Messi sagði Sampaoli að bekkja þessa tvo leikmenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur mikil áhrif hjá argentínska landsliðinu en hann er af mörgum talinn besti leikmaður heims.

Messi og félagar í Argentínu náðu sér ekki á strik á HM í sumar og féllu úr leik í 16-liða úrslitum.

Samkvæmt fjölmiðlum í Argentínu reyndi Messi allt sem hann gat til að bæta frammistöðu liðsins.

Greint er frá því í dag að Messi hafi til að mynda sagt Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfara, að bekkja tvo leikmenn eftir slaka frammistöðu.

Messi var ekki hrifinn af frammistöðu Federico Fazio í vörninni og miðjumannsins Giovani Lo Celso.

Það dugði þó ekki til fyrir þá argentínsku sem rétt komust upp úr riðli sínum í mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða