fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Griezmann sagði stopp – Vill ekki láta kalla sig þessu nafni

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Frakklands, er ekki hrifinn af því að vera kallaður ‘Grizou’ af blaðamönnum.

Zinedine Zidane, fyrrum hetja Frakka, var oft kallaður ‘Zizou’ á sínum tíma en hann er einn besti miðjumaður sögunnar.

Griezmann vill ekki láta líkja sér við Zidane en hann segist vera eins og hann sjálfur og inniheldur það að spila Fortnite alla daga.

,,Mér líka ekki of vel við þetta ‘Grizou’ nafn,“ sagði Griezmann við blaðamenn.

,,Ég er eins og ég hef alltaf verið. Ég spila Fortnite alla daga, nýt fótboltans og drekk te. Ég vil bara vinna HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“