fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Sjáðu myndirnar – Mættu í vinnuna í landsliðstreyjum

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir mikil spenna í Króatíu þessa dagana eftir frábæra frammistöðu Króata á HM í Rússlandi.

Króatía er komið alla leið í úrslitaleik mótsins, eitthvað sem ekki margir bjuggust við fyrir keppnina.

Króatía fær mjög erfitt verkefni í lokaleiknum en liðið mætir þar Frakklandi en Frakkar hafa spilað mjög vel í sumar.

Spennan er í hámarki fyrir leikinn og eru allir Króatar stoltir af sínum mönnum enda um frábæran árangur að ræða.

Stjórnmálamenn og konur í Króatíu mættu í vinnuna í króatíska landsliðsbúningnum í gær og sýndu sínu liði stuðning.

Fólksfjöldinn í Króatíu er um fjórar milljónir og standa allir Króatar saman líkt og við Íslendingar eigum til.

Eins og má sjá þá leikur lífið við Króata þessa dagana.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“