fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Gleymum ekki Saman Kunan í gleði dagsins

Fókus
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 3 í nótt, að íslenskum tíma, héldu 19 kafarar inn í Tham Luang hellinn í Taílandi til að sækja fjóra drengi og 25 ára þjálfara þeirra. Þar höfðu þeir setið fastir í rúmlega tvær vikur. Nú hefur öllum verið bjargað. Er það ótrúlegt þrekvirki. Kraftaverk segja sumir. Sigur mannsandans segja aðrir.

En mitt í allri gleðinni syrgja ættingja Saman Kunan þann merka mann. Saman Kuman sá um að flytja súrefni til drengjanna. Á leiðinni til baka varð hann súrefnislaus og lést. Kunan sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn var þó hættur störfum en ákvað að bjóða fram hjálp sína.

„Við munum koma með krakkana heim,“ voru ein hans síðustu orð líkt og sjá má í myndskeiði hér fyrir neðan. Þórarinn Þórarinsson blaðamaður á Fréttablaðinu minnist stuttlega á björgunina á samskiptamiðlum. Þórarinn segir: „Björgunarafrekið í Taílandi er ekki kraftaverk og engin ástæða til þess að tala það niður með slíku klisjuhjali. Drengjunum var bjargað með hugviti, hugrekki, fórnfýsi og ósérhlífni. Dýrmætt dæmi um sigur mannsandans þegar hann rís sem hæst“

Þá segir Þórarinn: „Gleymum ekki Saman Kunan í gleði dagsins.“

Hér má sjá stutt viðtal við hina föllnu hetju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin
Fókus
Í gær

Svona geturðu platað heilann og borðað minna – Fimm góð ráð

Svona geturðu platað heilann og borðað minna – Fimm góð ráð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk
Fókus
Fyrir 5 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök