fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Maður féll af húsþaki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan 15:00 á laugardag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið. Maðurinn starfaði á vegum byggingaverktaka. Er hann talsvert slasaður eftir 5-6. metra fall.

Laust eftir klukkan 21:00 í gærkvöld var lögregla kölluð til að húsi á Fiskislóð vegna elds í gámi. Á sama tími var lögregla kölluð til að húsi í Mosfellsbæ vegna elds í grilli. Skemmdir eru ekki taldar vera miklar. Slökkviliðið slökkti eldinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Í gær

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt