fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Maður féll af húsþaki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan 15:00 á laugardag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið. Maðurinn starfaði á vegum byggingaverktaka. Er hann talsvert slasaður eftir 5-6. metra fall.

Laust eftir klukkan 21:00 í gærkvöld var lögregla kölluð til að húsi á Fiskislóð vegna elds í gámi. Á sama tími var lögregla kölluð til að húsi í Mosfellsbæ vegna elds í grilli. Skemmdir eru ekki taldar vera miklar. Slökkviliðið slökkti eldinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Í gær

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum