fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433

Markmenn Bournemouth og Liverpool færa sig um set

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið um markmannskipti á Englandi í dag en alls hafa fjórir markmenn fært sig í nýtt lið.

Fyrr í kvöld gekk Sam Johnstone í raðir West Bromwich Albion frá Manchester United og Lee Grant fór frá Stoke til einmitt United.

Stoke var ekki lengi að finna mann í stað Grant en félaigð fékk til sín Adam Federici frá Bournemouth í kvöld.

Federici er 33 ára gamall Ástrali en hann gerir tveggja ára samning við Stoke.

Einnig hefur markvörðurinn Adam Bogdan skipt um lið en hann samdi við Hibernian í Skotlandi.

Bogdan kemur til Hibernian á láni frá Liverpool en hann hefur lítið spilað síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óður til æskunnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum
433Sport
Í gær

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu
433Sport
Í gær

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot