fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Markmenn Bournemouth og Liverpool færa sig um set

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið um markmannskipti á Englandi í dag en alls hafa fjórir markmenn fært sig í nýtt lið.

Fyrr í kvöld gekk Sam Johnstone í raðir West Bromwich Albion frá Manchester United og Lee Grant fór frá Stoke til einmitt United.

Stoke var ekki lengi að finna mann í stað Grant en félaigð fékk til sín Adam Federici frá Bournemouth í kvöld.

Federici er 33 ára gamall Ástrali en hann gerir tveggja ára samning við Stoke.

Einnig hefur markvörðurinn Adam Bogdan skipt um lið en hann samdi við Hibernian í Skotlandi.

Bogdan kemur til Hibernian á láni frá Liverpool en hann hefur lítið spilað síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær