fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Lögregla lokaði gististað í Árnessýslu

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi lokaði gististað í Árnessýslu síðastliðinn fimmtudag þegar í ljós kom að leyfi til rekstrar var útrunnið. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu,

Að sögn lögreglu var rekstrarðila gefið færi á að útvega gestum sínum gistingu annars staðar svo þeir yrðu ekki á götunni. Þá hefur lögreglumaður verið ráðinn í hálft starf til að hafa eftirlit með veitinga- og gististöðum í umdeæminu. Reiknar lögreglan með að fleiri tilvik sem þessi komi upp á næstunni.

„Þegar tilvik sem þessi koma upp er lögreglu skylt að stöðva rekstur strax og henni ekki heimillt að veita einhverja fresti til að afla tilskilinna leyfa. Því er fullt tilefni til að hvetja þá sem ekki eru með sín mál í lagi til að kippa þeim í liðinn strax því ljóst er að trúverðugleiki gististaðar tapast ef rekstraraðili þarf að vísa gestum sínum út,“ segir lögreglan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt