fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Messi útilokar að hætta – Á sér draum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 21:20

Group D Argetnina v Iceland - FIFA World Cup Russia 2018 Gylfi Sigurdsson (Iceland) and Lionel Messi(Argentina) at Spartak Stadium in Moscow, Russia on June 16, 2018. (Photo by Matteo Ciambelli/NurPhoto via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi ætlar sér að vinna HM með Argentínu hvort sem það verði núna eða árið 2022.

Messi og félagar þurfa að ná í góð úrslit gegn Nígeríu í lokaumferð riðlakeppninnar og treysta á að Ísland vinni ekki Króatíu með fleiri mörkum.

Messi hefur ekki spilað vel á HM til þessa en hann er þó af mörgum talinn besti leikmaður heims.

,,Þetta þýðir svo mikið því HM er sérstakt fyrir Argentínu og að sjálfsögðu mig líka,“ sagði Messi.

,,Ég hef alltaf átt þann draum að lyfta bikarnum og upplifi þær tilfinningar sem fylgja því.“

,,Ég fæ gæsahúð þegar ég hugsa um þá stund. Það myndi gera milljónir Argentínubúa svo ánægða. Ég get ekki gefið þann draum upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum