fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Króatar meðvitaðir um að allt geti hrunið – ,,Einbeiting okkar fór strax á leikinn gegn íslandi“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Vedran Corluka einn af reyndari leikmönnum Króata vonar að liðið haldi haus á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Liðið mætir Íslandi á þriðjudag.

Króatar voru í sömu stöðu á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum, byrjuðu mótið frábærlega og margir töldu að liðið gæti unnið mótið.

Króatar duttu svo úr leik í 16 liða úrslitum gegn Portúgal. ,,Ekki trufla okkur of mikið, við vorum í sömu stöðu eftir sigur á Spáni árið 2016,“ sagði Corluka í gær en liðið pakkaði Argentínu saman í síðast aleik.

,,Við vitum að við erum óútreiknanlegir, við vitum að okkar slökustu frammistöður hafa komið þegar við viljum það ekki.“

,,Við verðum að halda jafnvægi, við fögnuðum ekki mikið eftir sigurinn á Argentínu. Einbeiting okkar fór strax á leikinn við Ísland, við erum klárir í þann slag.“

Búist er við því að að Króatar hvíli lykilmenn gegn Íslandi enda liðið komið áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“